Hér er á ferðinni klassískur kjóll sem kemur sér alltaf vel að eiga! Aðsniðinn úr efni sem gefur eftir og efnið er örlítið rykkt að framanverðu sem gefur skemmtilegt útlit. Ermalaus og vægast sagt stílhreinn, klaufin á kjólnum kemur líka mjög vel út. Paraðu þennan við stígvél eða uppáhalds hælana og þú ert klár! Þessi gæti auðveldlega orðið þitt næsta uppáhald...
- Efni: 95% pólýester, 5% elastane
- Kemur í 3 stærðum
- Ermalaus og glæsilegur
- Litur: Hvítur
- Klauf