Vægast sagt glæsilegur kjóll úr einstaklega mjúku efni með fallegri áferð. Kjóllinn er stuttur og sniðið glæsilegt! Í mitti er teygja sem gefur eftir sem gefur aukin þægindi. Þessi fallegi kjóll kemur í tveimur stærðum. Ermarnar koma ótrúlega fallega út, eru víðar í sniðinu og gefa flottan stíl. Þessi kemur sér klárlega vel!
- Efni: 20% pólýester, 80% viscose
- Kemur í 2 stærðum
- Teygja í mitti, efnið sjálft gefur ekki eftir